Advertisement

Höfundur: Gunnar Smári

FM Trölli – fyrir sjómenn

Nú geta sjómenn á hafi úti, sem hafa takmarkaða Internet tengingu hlustað á FM Trölla. Sum íslensk millilandaskip nota svokallaða VSat tengingu, sem er hæg Internet tenging um gervihnött. FM Trölli hefur nú sett upp sérstaka þjónustu fyrir þess konar tengingar, með lágum bitastraumi, sem hentar hægum eða mjög takmörkuðum tengingum til að hlusta á FM Trölla. Slóðin er:  http://skip.trolli.is Mynd: af netinu Frétt: Gunnar Smári...

Lesa meira

passið ykkur á svindlurunum !!!

Ég fékk núna rétt áðan tölvupóst sem lítur út fyrir að vera frá PayPal, en ER ÞAÐ EKKI ! Þar er lýst einhverju vandamáli með aðganginn minn og ég beðinn að smella á eitthvað til að laga það. EKKI SMELLA Á SVOLEIÐIS Það er aldrei farið of varlega á netinu. Hér er slóð frá PayPal sjálfum sem sýnir dæmi um hvernig hægt er að vara sig á svindlurum.   Frétt: Gunnar Smári...

Lesa meira

MA skólaslit í 138. sinn

Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní í 138. sinn. Á meðan gestir flykktust í Íþróttahöllina lék Birna Eyfjörð Þorsteinsdóttir á píanó, en hún er nýr konsertmeistari MA. Við upphaf athafnarinnar léku þrjár stúlkur, Una Haraldsdóttir á píanó, Sólrún Svava Kjartansdóttir á fiðlu og Rún Árnadóttir á selló. Úr ræðu skólameistara Jón Már Héðinsson skólameistari hóf mál sitt á að benda á þá megináherslu skólans að hafa velferð nemandans í forgrunni og hún sameinaðist í einkunnarorðunum virðingu, víðsýni og árangri. Hann gat þess að nú væri næstsíðasti fjórði bekkur skólans að brautskrást og næsta vor yrði sá síðasti brautskráður...

Lesa meira

17. júní á Hvammstanga

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní var haldinn hátíðlegur, í blíðskapar veðri, á Hvammstanga í dag. Yfirbragð hátíðahaldanna minnti á gamla tíma. Boðið var upp á andlitsmálun, götumat, handíðir o.fl. fyrir alla fjölskylduna.   Börnin bjuggu til skrúðgöngubrúður og máluðu fána með Handbendi Brúðuleikhúsi, Möggu Sól og öðru handverksfólki.   Í húsnæði Menningarfélagsins var listasmiðja með Danielle Rante, í samstarfi við NES listamiðstöð á Skagaströnd. Þar var unnið með sólarljósið til að prenta bláhvítar ljósmyndir með svokallaðri „Cyanotype“ tækni.   Svo var skrúðganga frá Félagsheimilinu þar sem Hestamannafélagið Þytur leiddi gönguna.   Hátíðahöldunum lauk svo með ávarpi fjallkonunnar og tónlistaratriðum.   Frétt...

Lesa meira

FM Trölli – í Noregi

Nýlega fengum við senda stutta klippu frá Íslendingi sem búsettur er í Noregi, þar sem hann er að hlusta á FM Trölla í Tesla bifreið sinni. Það er alltaf skemmtilegt þegar við fréttum af fólki sem hlustar á FM Trölla í útlöndum.   FM Trölli næst um víða veröld á Internetinu á vefnum trolli.is, einnig er hægt að hlusta á FM Trölla í appinu „Spilarinn“ Myndskeið: aðsent Texti: Gunnar Smári...

Lesa meira

Hlustaðu á FM Trölla

Vefmyndavélar

Veðrið núna

Safn

Dagatal

júní 2018
S M Þ M F F L
« maí    
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930