Í dag, þriðjudaginn 27. nóvember kemur út nýtt jólalag, sem er kærkomin viðbót við jólalagabanka þjóðarinnar.

Það er Dalvíkingurinn knái, Friðrik Ómar Hjörleifsson sem á lag og texta, og syngur lagið.

Framundan eru a.m.k. 11 tónleikar hjá kappanum.

Hér má hlýða á lagið:

Andri Hrannar mun að öllum líkindum leika lagið í þætti sínum Undralandið á FM Trölla.