Í dag þann 29. apríl er síðasti opnunar dagurinn á þessum vetri í Skarðinu, opið er frá 09.00 til 15.00.

Það er um að gera að mæta í skarðið, veðrið er eins og best á verður kosið,W 2-6m/sek, hiti 2 stig og heiðskírt.

Í vetur var opið á skíðasvæðinu í 105 daga og komu um 10 þúsund gestir

Næst er Fjallaskíðmótið laugardaginn 12. apríl.

Upplýsingar og mynd fengnar af: facebooksíðu Skíðasvæðis Siglufjarðar