Í kvöld 30 maí fara fram fyrstu sumartónleikarnir í Tankanum. Claire White er þjóðlagasöngkona frá Hjaltlandseyjum og mun að eigin sögn bjóða gestum í ferðalag til hinna töfrandi eyja, með fiðluleik, tónlist og sögum.

Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og aðgangseyrir er 1.000 kr.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.