Advertisement

Dagur: 4. maí, 2018

Sýning safnara

Sýning safnara hefst í Ráðhússal Fjallabyggðar Siglufirði laugardaginn 5. maí kl. 14.00 – 17.00 Þar á meðal verður haldin yfirlitssýning ÞÓRS í tilefni af 25 ára starfsafmælinu. Sýningin verður einnig opin: Sunnudaginn 6. maí frá kl. 14.00 – 17.00 Miðvikudaginn 9. maí frá kl. 14.00 – 17.00 Fimmtudaginn 10. maí (Uppstigningardag) frá kl. 14.00 – 17.00 Í boði verða léttar veitingar og allir velkomnir Frétt...

Lesa meira

Von er á 7.200 farþegum í sumar

Skemmtiferðaskipakomur hafa aldrei verið fleiri – en von er á 42 slíkum heimsóknum í sumar, frá miðjum maí og fram í september. Heildarfjöldi farþega er um 7.200. Komudagatal er hægt að skoða á vefsíðu hafnarinnar: https://www.fjallabyggd.is/port/ Í raun má segja að gríðarlega mikill árangur hafi náðst í markaðsstarfi fyrir Siglufjörð sem áningarstað skemmtiferðaskipa – en fyrir bara fjórum árum voru sex heimsóknir bókaðar, en nú 42 sem fyrr segir. Sjö skipulagðar ferðir eru í boði fyrir farþega: heimsókn á Síldarminjasafnið, í Þjóðlagasetrið, Segul 67 eða Fríðu súkkulaðikaffihús, auk þess sem farþegar geta farið í sögugöngur um bæinn undir leiðsögn heimamanna,...

Lesa meira

Plokk í Fjallabyggð

Mikil vakning hefur verið undafarið í Fjallabyggð um að taka til í umhverfinu. Hafa einkaaðilar og hópar verið að ganga fjöll, fjörur og nærumhverfi til tína upp það sem safnast hefur saman af allskonar drasli. Eins og kom fram í frétt hér á Trölla.is þann um „Frábært framtak“ fóru þær mæðgur Sigurlaug Sara og Hugborg Harðardóttir á sumardaginn fyrsta og tíndu upp rusl. Sjá frétt: Frábært framtak.   Síðan tók Markaðsstofa Ólafsfjarðar sig til um liðna helgi og tíndi upp rusl við fjörur Ólafsfjarðar, standa þau fyrir átakinu Hreysti og hreinsun í Ólafsfirði og ætla aftur að hefjast handa...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Veðrið núna

Safn

Dagatal