Advertisement

Dagur: 12. maí, 2018

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir maímánuð

Þriðjudaginn 8. maí  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í því skyni að huga að veðurhorfum í maí mánuði. Fundarmenn fóru yfir sannleiksgildi síðustu spár og voru fundarmenn að vonum sæmilega ánægðir með hvernig til hefði tekist. Að vísu haði veður verið heldur kaldara en ráð var fyrir gert, en spáin vel innan skekkjumarka eins og gjarnan er sagt um spár af hvaða tagi sem þær svo sem eru. Nýtt tungl kviknar 15. maí kl. 11:48 í suðaustri og er það þriðjudagstungl.  Gert er ráð fyrir að veður verði svipað  og  verið hefur undanfarið, þ.e. rysjótt...

Lesa meira

Gengið gegn sjálfsvígum

Píeta Samtökin, í samvinnu við Landsnet, standa nú fyrir göngunni „Úr myrkrinu í ljósið“ í þriðja sinn, en gangan var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2016. Gangan er í minningu þeirra sem látist hafa í sjálfsvígi og til að efla von þeirra sem eiga um sárt að binda vegna vanlíðanar, sjálfsvígshugsana og sjálfsskaða. Gengið er til styrktar Píeta samtökunum sem bjóða nú ókeypis úrræði fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum, með sjálfsskaða og aðstoð fyrir aðstandendur og þá sem misst hafa ástvini í sjálfsvígi. Gangan verður á þremur stöðum í ár; Reykjavík, Akureyri og Ísafirði. Magnús G. Ólafsson...

Lesa meira

Póstbíl lagt í stæði fatlaðra

  Trölli.is fékk ábendingu frá bæjarbúa á Siglufirði vegna lagningu póstbílsins. Fórum við í málið, sendum fyrirspurn á Póstinn og lögregluna á Norðurlandi eystra ásamt því að senda þeim myndir af bílnum. Þökkum við þessum aðilum fyrir greinargóð svör. Hér að neðan má sjá spurningar og svör. Fyrirspurn Trölla.is: Trölli.is  fékk ábendingu frá bæjarbúa um að póstbílnum væri ávallt lagt ólöglega og í stæði fatlaðra þegar hann er að ferma og afferma á Siglufirði. Það gerir hann tvisvar á dag, um 20 mín. í senn á aðal umferðatíma. Einnig virðist það vera regla fremur en undantekning að bæjabúar leggja...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Veðrið núna

Safn

Dagatal