Advertisement

Dagur: 19. maí, 2018

MTR brautskráir 45 nemendur

Sextánda brautskráning frá Menntaskólanum á Tröllaskaga fór fram í dag. Fjörutíu og fimm nemendur brautskráðust og hafa þeir aldrei verið fleiri. Mikil fjölbreytni einkenndi hópinn, þarna eru einstaklingar sem eiga uppruna í mörgum þjóðríkjum og eru á mismunandi aldri. Tuttugu brautskráðust eftir tveggja ára nám á fisktæknibraut og er þetta í fyrsta sinn sem nemendur ljúka námi af henni. Svanfríður Inga Jónasdóttir, verkefnisstjóri hefur haldið utan um fisktækninámið á Dalvík af röggsemi og skörungsskap. Sjö nemendur útskrifuðust af félags- og hugvísindabraut, sex af íþróttabraut, þrír af náttúruvísindabraut, þrír af listabraut, þrír luku viðbót við starfsnám til stúdentsprófs og þrír...

Lesa meira

Siglufjörður 100 ára – Dagskrá

Dagskrá sunnudaginn 20 maí.  Kl. 09:00 Fánar dregnir að húni Kl. 11:00 Fermingar- og afmælismessa í Siglufjarðarkirkju Íþróttahús Fjallabyggðar á Siglufirði – Allir velkomnir Kl. 14:30-16:00 Hátíðarfundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar Ávarp forseta bæjarstjórnar – Tímamóta samþykkt bæjarstjórnar Bæjarstjóri Fjallabyggðar Gunnar I. Birgisson setur hátíðina Ávarp forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur Nemendur Tónlistarskólans á Tröllaskaga – tónlistaratriði Ávarp vildarvina Siglufjarðar/Siglfirðingafélagið Karlakór Fjallabyggðar – tónlistaratriði Ávarp fulltrúi vinabæja Siglufjarðar Nemendur Tónlistarskólans á Tröllaskaga – tónlistaratriði Kl. 16:00-17:30 Hátíðarkaffi fyrir bæjarbúa og aðra gesti í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Fram koma; • Sturlaugur Kristjánsson, bæjarlistamaður Fjallabyggðar • Síldargengið kíkir í heimsókn • Kór eldriborgara í Fjallabyggð...

Lesa meira

Diljá Helgadóttir skipar 9. sæti H-listans í Fjallabyggð

Diljá Helgadóttir skipar 9. sæti H-listans í Fjallabyggð. Ég er 36 ára gamall Ólafsfirðingur, gift Helga Reyni Árnasyni verkstjóra hjá Árna Helgasyni ehf. og saman eigum við þrjú börn, Ronju 14 ára, Árna 8 ára og Úlf 6 ára. Við búum í gamla sýslumannshúsinu á Ólafsfirði, sem við festum kaup á og gerðum upp að mestu árið 2011. Ég er líftæknifræðingur með BcS gráðu úr Háskóla Akureyrar. Ég útskrifaðist vorið 2015, og vann t.a.m. hjá Genís líftæknifyrirtæki á Siglufirði. Ég er nýtekin við formennsku stjórnar foreldrafélags grunnskóla Fjallabyggðar, eftir setu í stjórninni síðustu þrjú ár. Áður var ég forstöðumaður Menningarhúss...

Lesa meira

Ólína Ýr Jóakimsdóttir skipar 10. sæti I-listans, Betri Fjallabyggðar

„Helstu áherslumálin mín eru fyrst og fremst bættar samgöngur í Fjallabyggð sem myndu þá ganga alla virka daga og um helgar. Ég vil að unga fólkið í Fjallabyggð fái tækifæri til að geta sinnt sínum áhugamálum í Fjallabyggð“ Ólína Ýr Jóakimsdóttir er fædd 11. Maí 1999 í sjúkrabíl við Krossa á Árskógarströnd en hefur alltaf búið í Ólafsfirði. Móðir Ólínu hún Sæbjörg Ágústdóttir er Ólafsfirðingur en pabbi hennar hann Jóakim Freyr Ólafsson er hálfur Ólafsfirðingur og hálfur Siglfirðingur. Ólína Ýr á þrjár bræður þá Kolbein Arnbjörnsson 34 ára, Ólaf Meyvant Jóakimsson 28 ára og Baldvin Orra Jóakimsson 26 ára,...

Lesa meira

Díana Lind Arnarsdóttir skipar 10. sæti lista Sjálfstæðisflokks í Fjallabyggð

 Díana Lind Arnarsdóttir skipar 10. sæti lista Sjálfstæðisflokks í Fjallabyggð. Díana Lind er 28 ára fædd og uppalin á Siglufirði. Díana Lind er í sambúð með Þorsteini Þór Tryggvasyni og eiga þau tvö börn, Alexander Þór 6 ára og Júlíönu Rós 4 ára. Díana starfar sem leiðbeinandi við Leikskóla Fjallabyggðar, situr í barna og unglingaráði KF og er í foreldrafélagi Leikskála. Díana Lind er með stúdentspróf af Félagsfræðideild Verkmenntaskóla Akureyrar. Helstu áhugamál Díönu Lindar eru samverustundir með fjölskyldunni, íþróttir, hreyfing og útivera. Málefni fjölskyldunnar, fræðslu- íþrótta og tómstundamál eru Díönu ofarlega í huga.     Frétt fengin af facebooksíðu: Sjálfstæðisflokks...

Lesa meira
  • 1
  • 2

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Veðrið núna

Safn

Dagatal