Advertisement

Dagur: 5. júní, 2018

Rútuslys á Ólafsfjarðarvegi

Rúta fór út af Ólafsfjarðarvegi um klukkan fjögur í dag og voru tveir í henni, farþegi og ökumaður. Þeir hafa báðir verið fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri, en á þessari stundu er ekki vitað um meiðsl þeirra. Unnið er að rannsókn á vettvangi og verður vegurinn milli Hjalteyrar afleggjara og Hofs lokaður einhvern tíma enn. Hjáleið er um Bakkaveg nr. 812 og Hjalteyrarveg nr. 811. Frétt: af vef...

Lesa meira

Á að gera ráð fyrir rafbíla hleðslustöð ?

Fengum fyrirspurn frá lesenda varðandi aðstöðu fyrir rafbíla í deiluskipulagi á gamla malarvellinum. Hér að neðan má sjá spurningar og svör. Þökkum við Fjallabyggð fyrir greinargóð svör. Spurt var: Á að gera ráð fyrir hleðslustöðvum fyrir rafbíla við íbúðarbyggðina á gamla malarvellinum? Hver er stefnan varðandi rafbílastöðvar í Fjallabyggð? Svar frá Fjallabyggð: Það er ekki tilgreint í deiliskipulaginu að gera skuli ráð fyrir rafhleðslustöð þar. Hins vegar er ekkert sem bannar að þetta verði gert við hvert hús sem verður byggt. Varðandi hleðslustöðvar almennt í sveitarfélaginu þá er komin ein hæghleðslustöð hér við Ráðhúsið og Fjallabyggð fékk styrk fyrir hraðhleðslustöð...

Lesa meira

Leggja sitt af mörkum í fegrun bæjarins

Nú er unga fólkið komið í sumarvinnu víða um bæ. Þessir ungu menn þeir Stefán Haukur Árnason og Patrekur Þórarinsson eru að vinna hjá Fjallabyggð í sumar. Þessa daganna eru þeir að slá víða um bæinn, bæði á opnum svæðum og í kringum stofnanir og fyrirtæki. Sumarið leggst vel í þá og segja þeir að nú sé sumarveðrið komið til að vera.   Frétt og myndir: Kristín Sigurjónsdóttir  ...

Lesa meira

Ef ég væri bæjarstjóri

Hér má sjá frábært verkefni frá nemendum í 6. bekk sem ber heitið ,,Ef ég væri bæjarstjóri Fjallabyggðar…“ en það er í anda 12. og 13. gr. Barnasáttmálans og var í tengslum við sveitarstjórnarkosningarnar. Leitað var eftir sjónarmiðum nemenda á þeim málefnum sem eru á sviði sveitarstjórnar s.s. skólamál, leikskólamál, íþróttastarf, skipulagsmál og umhverfismál.   Frétt fengin af facebooksíðu: Grunnskóla...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal