Advertisement

Dagur: 14. júní, 2018

Trúnaðarstöður Fjallabyggðar

Á 164. fundi Bæjarstjórnar Fjallabyggðar var kosið í nefndir og trúnaðarstöður sem hér segir. Bæjarfulltrúar: ( 3D, 2I, 2H )  I – Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir forseti D – Helga Helgadóttir 1. varaforseti  I – Nanna Árnadóttir 2. varaforseti D – Sigríður Guðrún Hauksdóttir H – Særún Hlín Laufeyjardóttir D – Tómas Atli Einarsson H – Jón Valgeir Baldursson Bæjarráð: ( D, I, H ) D – Helga Helgadóttir formaður  I – Nanna Árnadóttir varaformaður H – Jón Valgeir Baldursson D – Sigríður Guðrún Hauksdóttir varamaður  I – Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir varamaður H – Særún Hlín Laufeyjardóttir varamaður Hafnarstjórn: (...

Lesa meira

Tony Sweet á Siglufirði

Ljósmyndarinn og tónlistamaðurinn Tony Sweet hefur hátt í 10 sinnum verið með workshop á Íslandi í samvinnu við Einar Erlendsson og þau eru alltaf jafn vinsæl. Á þessum tíma hafa námskeiðin þróast, staðarvalið breyst og viðveran á hverjum stað lengst. T.d. er þetta í annað sinn sem Tony kemur til Siglufjarðar Tony is a Nikon Legend Behind the Lens. After successful careers as a jazz musician/ educator, and professional magician, Tony settled on photography as his chosen means for personal expression. Beginning as a film photographer, Tony has become facile in image editing software and plugins and is an...

Lesa meira

Nýr öflugur dráttarbátur á Norðurlandi

Um helgina kom nýr dráttarbátur Hafnarsamlags Norðurlands til heimahafnar á Akureyri. Bátnum var formlega gefið nafn á sunnudaginn og fékk hann nafnið Seifur. Báturinn hefur verið í smíðum síðastliðið  ár í skipasmíðastöðinni Armon á norðurhluta Spánar. Seifur hefur verið inni á samgönguáætlun en smíði hans er styrkt um tæp 60% af hafnabótasjóði. Á heimasíðu Vegagerðarinnar segir að Seifur sé með 42 tonna togkraft og því fjórfalt öflugri en sá sem fyrir er. Hann er 22 metra langur og 9 metra breiður. Báturinn er búinn azimuth skrúfubúnaði og verður öflugasti dráttarbátur landsins. Hann er Hann er með tveimur Cummins vélum 1193 kW. Með Azimuth...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal