Advertisement

Mánuður: september 2018

Sunnudags pistill: Að vera Siglfirðingur…..

  Að vera brottfluttur innfæddur „útlenskur“ Siglfirðingur er ekki alltaf svo létt, sterk heimþrá er mikið tengd yndislegum barnæskuárum í fallegu og sérstöku umhverfi sem auðvitað er ekki hægt að endurlifa en gaman að minnast og það eitt dregur fram allskyns hugsanir. Það sem ég fór frá á unglingsárunum er svo allt öðruvísi en það sem ég kem í heimsókn til í sumarleyfisferðum mínum í fjörðinn fagra. Um daginn heyrið ég spjall við æskuvin minn „Jóa Budda“ Jóhann Sigurjónsson í útvarpsþætti hér á trölli.is. Hann var að segja að það sé alveg furðulegt hversu oft hann hitti Siglfirðinga og fólk sem tengist sögu fjarðarins á hinum...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal

september 2018
S M Þ M F F L
« ágú   okt »
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30