Verkefni í Hrísey hafa hlotið 25.555.000 í styrki
Byggðastofnun hefur úthlutað rúmlega 170 milljónum króna í verkefnastyrki til Brothættra byggða á undanförnum árum. Markmið verkefnisins er að stöðva viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðarkjörnum og í sveitum landsins. Á vef Byggðarstofnunar kemur fram að markmiðið með verkefninu Brothættum byggðum er m.a. að fá fram skoðanir íbúanna sjálfra á framtíðarmöguleikum heimabyggðarinnar og leita lausna á þeirra forsendum í samvinnu við ríkisvaldið, landshlutasamtök, atvinnuþróunarfélag, sveitarfélagið, brottflutta íbúa og aðra. Hér að neðan má sjá hvaða verkefni í Hrísey hafa hlotið styrki frá Byggðarstofnun. Hrísey Nafn umsækjanda Nafn verkefnis Styrkupphæð Ár Eyfar ehf. Sævar rafdrifinn kr. 2.000.000,- 2016 Jónína Sigurbjörg...
Lesa meira