Advertisement

Dagur: 11. september, 2018

Náttúruspjöll á Barkakollu

Á facebokksíðu Tómasar Atla Einarssonar má sjá færslu og myndir frá því í gær þar sem hann lýsir áhyggjum sínum vegna náttúruspjalla á Barkakollu af völdum torfæruhjóla (krossara)   Tómas segir á facebooksíðu sinni  „Gengum á Barkarkollu og Hólkotshyrnu á laugardaginn í góðum félagsskap. Ekkert skyggði á för nema á leið niður af Barkakollu blöstu við okkur för eftir krossara, þar hafa verið á ferðinni tvö hjól og mátti sjá greinileg ummerki eftir hjólin. Þ etta er ljótt að sjá og spurning hvað gerist þegar vatn fer að seytla eftir þessum rásum. Nú er það spurningin, veist þú hverjir...

Lesa meira

Bridgefélag Siglufjarðar 80 ára

Bridgefélag Siglufjarðar var stofnað 1938 og var þá eins konar deild í stúdentafélagi Siglufjarðar og er því 80 ára í ár. Árið 1942 var stofnað formlega sjálfstætt félag með um 50 manns. Fyrstu stjórn skipuðu þeir Ragnar Guðjónsson kennari formaður, Hinrik Thorarensen læknir ritari, og Sigurður Kristjánsson sparisjóðsstjóri gjaldkeri. Félagið hefur kjörið þrjá heiðursfélaga þá Sigurð Kristjánsson, Gísla Sigurðsson og Eggert Theodórsson. Núverandi stjórn skipa þau Heiðar Gestur Smárason formaður, Karólína Sigurjónsdóttir, Sigrún Þór Björnsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson og Sæmundur Andesen. Tímamótunum verður fagnað með því að halda stórmótið The Icelandic Light Bridge Festival hér á Siglufirði helgina 14 til 16 september í íþróttahúsinu og hafa nú þegar...

Lesa meira

Toyota á Íslandi innkallar 329 Toyota bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 329 Toyota bifreiðar af tegundunum Prius, Prius Plug-in og C-HR Hybrid sem framleiddar voru á árabilinu 2015 til 2018. Um er að ræða 14 Prius Plug-in bifreiðar, 39 Prius bifreiðar og 276 C-HR bifreiðar. Ástæða innköllunarinnar er að bifreiðarnar sem um ræðir hafa vélarrafkerfi sem er tengt við stjórntölvu. Hlíf er við rafkerfið þar sem það tengist inná tölvuna. Vegna misræmis við samsetningu getur rafkerfið lagst upp að hlífinni. Ef ryk eða aðrar agnir hafa safnast saman milli hlífarinnar og rafkerfisins getur titringur frá vélinni valdið því að...

Lesa meira

Nýnemadagur í MTR

Hefðbundin kennsla fellur niður í Menntaskólanum á Tröllaskaga eftir kl. 10:30 miðvikudaginn 12. september þegar skólinn gerir sér dagamun til að bjóða nýnema skólans velkomna. Góðir gestir munu koma í heimsókn og líf og fjör verður vonandi bæði úti og inni. Á nýnemadeginum verður keppt í sápubolta (ef veður leyfir), hægt verður að fara í sund og prófa ýmislegt innanhúss. Tölvuklúbburinn kynnir starfsemi sína og nemendur MTR hafa tækifæri á að kynnast stefnumálum þeirra sem bjóða sig fram til setu í nemendaráði Nemendafélagsins Trölla. Í kjölfarið hefst svo rafræn kosning fyrir nemendur í nemendaráð MTR. Að sjálfsögðu verða veglegar veitingar...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal

september 2018
S M Þ M F F L
« ágú   okt »
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30