Advertisement

Dagur: 17. september, 2018

Undralandið í flutningum

Undralandið í umsjón Andra Hrannars Einarssonar sem er sent út í beinni útsendingu frá Kanarí fellur niður í nokkra daga vegna búferlaflutninga Andra Hrannars á Kanarí. Andri kemur svo aftur seinna í vikunni hress sem aldrei fyrr og gleður hlustendur með góðri tónlist, fróðleik og almennum skemmtilegheitum.   Frétt:...

Lesa meira

Greið leið í desesmber

Útlit er fyrir að Vaðlaheiðargöng verði opnuð fyrir umferð þann 1. desember næstkomandi. Stofnfundur einkahlutafélags um undirbúning að gerð jarðganga undir Vaðlaheiði með 4.410.000 kr. hlutafé var haldinn í Valsárskóla á Svalbarðseyri 28. febrúar árið 2003. Stofnendur félagsins voru öll 20 sveitarfélögin innan vébanda Eyþings og tíu fyrirtæki á svæðinu: Alli Geira hf., Brim hf., Flytjandi/Eimskip hf., Grímur ehf. , Kaupfélag Eyfirðinga, Norðlenska ehf., Norðurmjólk ehf., SBA-Norðurleið hf., Skipaafgreiðsla Húsavíkur ehf. og Vélsmiðja Steindórs ehf.  Þrír stærstu hluthafarnir voru á stofnfundi: Akureyrarbær sem skráði sig fyrir 36% stofnfjár, Kaupfélag Eyfirðinga með 23% og Þingeyjarsveit með 11%. Greið leið ehf....

Lesa meira

Banna farsíma og snjallúr

Um árabil hefur verið bannað að nota snjallsíma og sambærileg tæki í grunnskólum víða um land, a.m.k. í yngri bekkjum. Nú er Grunnskóli Húnaþings vestra nýbúinn að gefa út skýr skilaboð til foreldra nemenda í 1. – 4. bekk: „Foreldrar nemenda í 1. – 4. bekk verða að tryggja það að ekki sé hægt að hringja í eða úr sjallúrum/farsímum á meðan skólatíma og frístund stendur. Ef breytingar verða á frístund eða skólatíma nemenda þaf að hafa samband við starfsfólk skólans.“ Til stendur að banna þessi tæki alfarið í skólanum og er m.a. vitnað í persónuverndarlög hvað varðar myndatöku...

Lesa meira

Náms- og starfsráðgjöf

iríkur Steinarsson hefur verið ráðinn í nýtt starf náms- og starfsráðgjafa við Grunnskóla Húnaþings vestra. Meginhlutverk náms- og starfsráðgjafar er að veita nemendum margvíslegan stuðning í námi og er markmið hennar að stuðla að aukinni vellíðan og árangri nemenda. Helstu viðfangsefni ráðgjafarinnar eru: Ráðgjöf um vinnubrögð og námstækni Að veita nemendum persónulega ráðgjöf Ráðgjöf og úrræði vegna fötlunar eða sértækra námsörðugleika Upplýsingagjöf um námsleiðir og störf til nemenda Starfsráðgjöf og ráðgjöf um gerð atvinnuumsókna Að efla sjálfsþekkingu nemenda með viðtölum og verkefnum Fátt mannlegt er náms- og starfsráðgjafanum óviðkomandi. Hann ber virðingu fyrir nemandanum sem persónu og hlustar af...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal

september 2018
S M Þ M F F L
« ágú   okt »
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30