Advertisement

Dagur: 6. október, 2018

Hvammstangabúar ráku upp stór augu

Föstudaginn 5. okt. ráku Hvammstangabúar upp stór augu þegar búið var að breyta hinu rótgróna nafni Kaupfélags Vestur-Húnvetninga  í Kaupfélag Erpsfirðinga. Ekki var þó mikil alvara á ferðum því þarna var kvikmyndagerðar fólk að verki. Til gamans má geta þess að Kaupfélag Vestur-Húnvetninga var stofnað 29. mars 1909 og er því 109 ára.       Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir Mynd: Sigurvald Ívar...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Veðrið núna

Safn

Dagatal

október 2018
S M Þ M F F L
« sep   nóv »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031