Advertisement

Dagur: 7. október, 2018

After Eight súkkulaðimús

After Eight súkkulaðimús  (uppskrift fyrir 6 manns) 100 g suðusúkkulaði 15 plötur After Eight 3 eggjarauður 5 dl rjómi Bræðið súkkulaðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði. Látið það kólna aðeins áður en eggjarauðum er hrært saman við. Hrærið þar til blandan er orðin slétt (ef hún verður kekkjótt eða of þykk er smá rjóma hrært saman við). Þeytið rjómann en alls ekki of stífann. Hrærið léttþeyttum rjómanum saman við súkkulaðiblönduna í smáum skömmtum með sleikju. Hrærið blöndunni varlega saman þar til hún hefur blandast vel. Setjið súkkulaðimúsina í skálar og látið standa í ísskáp þar til hún hefur stífnað....

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal

október 2018
S M Þ M F F L
« sep   nóv »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031