Advertisement

Dagur: 2. nóvember, 2018

Þingmenn kjördæmisins hunsa íbúana

Fundur íbúa við þjóðveg 711 (Vesturhóp og Vatnsnes Húnaþingi vestra) 31. október 2018. Tildrög fundar þessa var að fara yfir hverju fyrri fundur hefur skilað, skiptast á skoðunum og undirbúa væntanlegan fund með samgönguráðherrra, fulltrúum vegagerðar, sveitarstjórn Húnaþings vestra og hugsanlega fleirum. Áætlað er að sá fundur verði 14. nóvember n.k. Mæting á fundinn var mjög góð og sýnir áhyggjur íbúa af stöðu mála. Fulltrúar frá sveitarstjórn mættu á fundinn og eins framkvæmdastjóri sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Helstu niðurstöður fundarins eru þessar. 1. Engin viðbrögð þingmanna kjördæmisins við ályktun fyrri fundar vekja athygli og undrun fundarmanna. Eins hefði...

Lesa meira

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra

Húnaþing vestra segir á heimasíðu sinni að áætlað sé að safna rúlluplasti vikuna 12 – 16. nóvember nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  fyrir 12. nóvember nk. Söfnunin kemur til með að hefjast í Hrútafirði  og fikrast til austurs fram eftir vikunni eins og áður. Frekari upplýsingar  eru hjá Gámaþjónustunni; Páll í síma: 895-1345 eða Vilhelm í síma: 893-3858 Gámaþjónustan/Sorphreinsun Vilhelms Harðarsonar og Húnaþing vestra       Forsíðumynd: Kristín...

Lesa meira

Bingó og jólabjór

Bingó og jólabjór verðir í boði á Kaffi Klöru í kvöld föstudaginn 2. nóv. kl. 21.00 – 23.00. Húsið opnar kl. 20.30 Veitingar í boði.  Það verða nokkrar tegundir af jólabjór til sölu Bingóstóri er Gylfi Þór Bingóspjaldið kostar kr. 500 stk. Hluti af sölunni af bingóspjöldunum rennur til góðgerðamála.  20 ára aldurstakmörk.   Mynd: pixabay    ...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Veðrið núna

Safn

Dagatal

nóvember 2018
S M Þ M F F L
« okt   des »
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930