80 cm djúpt vatn í Njarðarskemmu

Á vef Síldarminjasafns Íslands segir að óvenju mikið hafi rignt á Siglufirði undanfarna daga, svo mikið að flætt hefur inn í hús og fráveitukerfi ekki haft undan vatnsflaumnum. Á lóð Síldarminjasafnsins safnaðist ekki bara rigningarvatnið sem féll til jarðar, heldur streymdi þangað vatn undan byggðinni við fjórar götur í hlíðinni ofan við safnið. Jarðvatn bæði … Continue reading 80 cm djúpt vatn í Njarðarskemmu