Fuglavinafélag Siglufjarðar hefur áhuga á umönnun varplanda

Erindi frá nýstofnuðu félagi, Fuglavinafélagi Siglufjarðar sem stofnað var í júlí 2024, var tekið fyrir á 864. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar. Fram kom að tilgangur félagsins er að stunda fuglaskoðun og bæta aðstöðu til hennar í þágu íbúa Fjallabyggðar og ferðamanna auk þess að efna til samvinnu við skóla í Fjallabyggð. Félagið óskar einnig eftir viðræðum … Continue reading Fuglavinafélag Siglufjarðar hefur áhuga á umönnun varplanda