Ágætu bæjarfulltrúar Fjallabyggðar

 Hvað finnst ykkur um niðurstöður úttektar Strategíu ehf. á stjórnsýslu Fjallabyggðar sem birtist í skýrslu sem þið fenguð í hendur í maí á síðasta ári og var síðar birt í fjölmiðli Trölla. Sú skýrsla vekur margar spurningar um stjórnsýslu og verklag stjórnar Fjallabyggðar sem ég tel að þurfi að ræða opinberlega. Við lestur þessarar skýrslu skil ég betur það sem ég hef bæði upplifað sjálfur og orðið vitni að. Stjórnarhættir sveitarfélagsins virðast á köflum fjarlægir grundvallarreglum um … Continue reading Ágætu bæjarfulltrúar Fjallabyggðar