Álalækurinn! Er dularfullur vandræðalækur

Bæjarblaðið: Siglfirðingur – 1923  “Dýrasti maður bæjarins… … mun vera Matthías. Hann tók upp á þeim skratta, að leggja saur og skolpleiðslu út í Álalækinn svo að bæjarstjórnin, sem hvergi má saur sjá, neyddist til að áætla 10 þús. kr. í lok á lækinn. Viðbúið er að önnur 10 þús. fari til undirbúnings og eftirkasta, og … Continue reading Álalækurinn! Er dularfullur vandræðalækur