Arion bankarnir sameinast þann 10. maí
Þann 10. maí næstkomandi munu Arion bankarnir í Fjallabyggð sameinast í einn banka. Mun útibúið starfa á Siglufirði að Túngötu 3 og fara þeir tveir starfsmenn sem unnið hafa í 1/2 starfi á Ólafsfirði yfir til Siglufjarðar. Eftir sameininguna veða níu störf í bankanum. Arion banki opnaði á Siglufirði nýtt útibú þann 23 nóvember 2015 … Halda áfram að lesa: Arion bankarnir sameinast þann 10. maí
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn