Athugasemdir hagsmunaaðila í Fjallabyggð vegna úthlutunar byggðakvóta 

Lagðar fram athugasemdir hagsmunaaðila á 775. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2022/2023 sem bárust í kjölfar samráðsfundar sem haldinn var í Tjarnarborg. Bæjarráð vísar afgreiðslu sérreglna fyrir Fjallabyggð um úthlutun byggðakvóta til bæjarstjórnar. Athugasemdir hagsmunaaðila: FW: Varðandi : Sérreglur vegna úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2022-2023. FW: Byggðakvóti í Fjallabyggð – Siglufirði/Ólafsfirði FW: … Continue reading Athugasemdir hagsmunaaðila í Fjallabyggð vegna úthlutunar byggðakvóta