Advertisement

Höfundur: Gunnar Smári

Sá sem getur allt

Á sjálfan kosningadaginn, laugardaginn 26. maí s.l. bauð einn af sonum Siglufjarðar, Elías Þorvaldsson til veislu í tilefni af 70 ára afmæli sínu.  Fjölmenni var í veislunni sem var hin veglegasta í alla staði. Gómsætur matur og drykkur var fram borinn, fjöldi skemmtiatriða var á dagskrá og allir skemmtu sér konunglega.  Jafnvel tapsárir Liverpool aðdáendur mættu þótt sumir væru enn í losti yfir frammistöðu(leysi) síns liðs.                                 Myndir: Kristín Sigurjónsdóttir Texti: Gunnar Smári...

Lesa meira

Verið að leggja lokahönd á málefnasamning

Þær upplýsingar vour að berast rétt í þessu, að núna er verið að leggja lokahönd á málefnasamning milli Betri Fjallabyggðar og Sjálfstæðisflokks í Fjallabyggð. Trölli.is mun birta frekari fréttir af þessu um leið og þær berast.   Texti: Gunnar Smári Helgason Mynd: samsett...

Lesa meira

Klukka, hvað er það ?

Á turni Siglufjarðarkirkju er klukka, eins og kunnugir vita. Þessi klukka hefur síðastliðin ár gengið nokkuð rétt – oftast – en svo bar til í gær að hún stoppaði kl. nákvæmlega 9:00. Hún var eitthvað svo falleg svona akkúrat 9:00 að það var með hálfgerðum trega að ég fór upp í turninn undir kvöld, til að laga hana. Ég hef haft það hlutverk s.l. 10 ár eða svo að sjá um að klukkan sé í lagi og gangi rétt. Í fyrstu virtist það nánast ógerlegt, þangað til ég ákvað að smíða rafeindabúnað, hugbúnað og smá vélbúnað til að hjálpa...

Lesa meira

Aðsend grein frá Róbert Guðfinnssyni

Það er athyglisverð umsókn sem tekin var fyrir í Skipulags og Umhverfisnefnd Fjallabyggðar þann 14.maí sl. Þar sækir Bás ehf. aftur um stækkun á athafnasvæði sínu á Egilstanga. Mál þetta hafði verið áður afgreitt með höfnun á bæjarráðsfundi árið 2016 og Bás ehf. gefinn frestur til 1. júní 2017 til að færa starfsemi sína inn á athafnasvæði það sem þeir hafa til umráða. Stjórnendur Bás ehf. hundsuðu þessi tilmæli og gáfu sveitastjórninni langt nef. Nú tæpu ári seinna, rétt fyrir sveitastjórnarkosningar sækja þeir aftur um sama mál og því aftur vísað til bæjarráðs. Það skildi ekki vera að XD...

Lesa meira

Ocean Diamond 9 sinnum til Siglufjarðar í sumar

Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond gerir út á hringsiglingar um Ísland og Grænlandsferðir. Skipið er væntanlegt til Siglufjarðar níu sinnum í sumar, á tímabilinu maí – september. Þetta er eina skemmtiferðaskipið sem gert er út af íslensku fyrirtæki og er nú á þriðja rekstrarári sínu.     Frá upphafi hafa farþegar skipsins haft kost á að heimsækja Síldarminjasafnið þegar komið er til Siglufjarðar. Þar er boðið upp á síldarsöltun og bryggjuball á planinu við Róaldsbrakka, leiðsögn um safnhúsin og síldarsmakk. Það sama á við um aðrar skipaheimsóknir líka. Í allflestum tilfellum koma farþegarnir (allir eða hluti þeirra) á Síldarminjasafnið.     Síldarstúlkurnar...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal

febrúar 2019
S M Þ M F F L
« jan    
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728