Barði Sæby: Spakmæli og örsögur

En, þeir vita þetta mennirnir! Barði Guðmundur Ágústsson Sæby, eða “Barði Sæby” eins og þessi yndislegi karakter var oftast kallaður heima á Sigló í denn. Fæddist í Siglufirði hinn 18. október 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni í Fjallabyggð 8. mars 2012. Foreldrar hans voru hjónin: Steinþóra Barðadóttir, f. 1883, d. 1961, og  Ágúst Einar Sæby, … Continue reading Barði Sæby: Spakmæli og örsögur