BASSI MÖLLER. MINNING UM MANN. 25 myndir

Minning um mann. ” Í dag 8. júlí eru 100 ár síðan pabbi minn, Kristinn T Möller fæddist. Ég ætla að setja hér inn fáein orð um hann, þó farið sé að kvarnast úr þeim hópi sem man eftir honum.” Svo byrjar Ómar Möller frændi minn, minningapistil sinn á 100 ára árstíð föður síns. Undirritaður … Continue reading BASSI MÖLLER. MINNING UM MANN. 25 myndir