Bjálkahús í Hvanneyraskál – Veglegir styrkir Fjallabyggðar
Þann 15. febrúar sl. var bæjarlistamaður Fjallabyggðar formlega útnefndur en Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 9. nóvember sl., að útnefna Ástþór Árnason Bæjarlistamann Fjallabyggðar árið 2024. Er það í 15. sinn sem nefndin útnefnir bæjarlistamann Fjallabyggðar. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Menningartengdum styrkjum var úthlutað í eftirfarandi flokkum: Styrkir til … Continue reading Bjálkahús í Hvanneyraskál – Veglegir styrkir Fjallabyggðar
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed