Í Menntaskólanum á Tröllaskaga er áfangi sem Ida Semey kennir og heitir Matur og menning. Í þessum áfanga eru 13 nemendur sem hittast yfir pottunum og pönnum einu sinni í viku í eldhúsi Grunnskólans og elda framandi rétti frá öðrum menningarheimum frá grunni. Eins og Ida segir: “ nemendurnir fá að borða framandi menningu í … Halda áfram að lesa: Borða menninguna
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn