Siglfirska “unglingahljómsveitin” Cargo vinnur nú að því í samstarfi við aðra góða menn að gefa loks út 35 ára gamalt frumsamið lag eftir hljómsveitarmeðlimina sjálfa, lagið Vodkafamelý einnig þekkt sem Eldur Ís.

Hljómsveitina skipa í stafrófsröð:
Steini Bertu Sveins söngur,
Örn Arnarson trommur,
Jóhann Friðfinnur Sigurðsson gítar,
Jón Ómar Erlingsson bassi.

Vonir standa til að gert verði myndband við lagið er snjóa leysir norðan heiða.

Forsíðumynd: Þorsteinn B Sveinsson