Eiganda gert að greiða fyrir niðurrif Aðalgötu 6 b

Lagt fram til kynningar bréf frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra á 320. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar, vegna Aðalgötu 6 b á Siglufirði. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra bókaði eftirfarandi á fundi sínum 25. febrúar 2025. Tilkynning um meðferð máls og stjórnsýsluákvörðun. Heilbrigðisnefnd fór yfir tilkynningu um meðferð máls og viðbrögð eigenda Aðalgötu 6 b, 580 Siglufjörður. Heilbrigðiseftirlit … Continue reading Eiganda gert að greiða fyrir niðurrif Aðalgötu 6 b