Eldri borgurum boðið í heitt súkkulaði og konfekt

Þann 30. nóvember bauð Fríða Gylfadóttir eldri borgurum í Fjallabyggð upp á heitt súkkulaði og konfekt á kaffihúsinu sínu sem heitir Frida Súkkulaðikaffihús annað árið í röð. Boðsgestir voru afar ánægðir með veitingarnar og haft var eftir einum þeirra: „Þetta var alveg meiriháttar gott og vel í látið ! Kærar þakkir fyrir okkur“ Hér að … Halda áfram að lesa: Eldri borgurum boðið í heitt súkkulaði og konfekt