Á 680. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var lagt fram til kynningar erindi Samgöngustofu, er varðar endurnýjun á skráningu Siglufjarðarflugvallar sem lendingarstaðar í samræmi við umsókn dags. 20.07.2018.

Tegund umferðar: NTL-VFR-NS-P-E. Viðmiðunarkóði flugbrautar: 1. Útgáfudagur leyfis er 07.01.2021 og gildir leyfið til 24.07.2024 nema það sé afturkallað eða fellt úr gildi af Mannvirkja- og leiðsögusviði Samgöngustofu.

Sjá reglugerð nr. 464/2007 um flugvelli: HÉR