Enn og aftur flóð á Siglufirði
Enn og aftur hefur fráveitukerfi Fjallabyggðar ekki undan úrkomunni í norðan slagveðrinu sem hefur gengið yfir Norðurland í dag. Siglfirðingur.is segir að verst sé ástandið á mörkum Túngötu og Þormóðsgötu en einnig er það slæmt á mörkum Eyrarflatar og Langeyrarvegar. Slökkvilið Fjallabyggðar er að störfum við dælingu og björgunarsveitarmenn á Siglufirði hafa verið kallaðir út. … Halda áfram að lesa: Enn og aftur flóð á Siglufirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn