Fiskbúðin opnar á ný eftir framkvæmdir
Fiskbúð Fjallabyggðar sem áður hét Fiskbúð Siglufjarðar hefur staðið óbreytt um langt árabil þar til nú. Eigendur fiskbúðarinnar, þau Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson hafa staðið í heilmiklum framkvæmdum og var búðin lokuð á meðan. Nú er framkvæmdunum lokið og var fiskibúðin opnuð í gær. Búðin er hin glæsilegasta og nú geta gestir sest niður … Continue reading Fiskbúðin opnar á ný eftir framkvæmdir
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed