Fjallabyggð á sinn mann í Dublin – Eiríkur Hrafn í hóp Íslands
Evrópumót Smáþjóða í blaki U17 ára fer fram í Dublin á Írlandi dagana 12. til 15. janúar 2026. Mótið er jafnframt undankeppni Evrópumótsins 2026 á vegum CEV og tekur Ísland þátt með lið bæði í kvenna- og karlaflokki. Fjallabyggð á sinn fulltrúa í karlaliði Íslands en Eiríkur Hrafn Baldvinsson, leikmaður Blakfélags Fjallabyggðar, var valinn í … Continue reading Fjallabyggð á sinn mann í Dublin – Eiríkur Hrafn í hóp Íslands
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed