Fjallabyggð fær 3,4% af heildarúthlutun byggðakvóta
Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt Fjallabyggð um úthlutun á 167 tonnum af byggðakvóta, af alls 4829 tonna byggðakvóta yfirstandandi fiskveiðiárs 2023-2024. Fjallabyggð fær samtals 3,4% af heildarúthlutun til allra byggðarlaga. Kvótinn skiptist á milli sveitarfélagsins þannig að til Ólafsfjarðar fara 36 tonn, en til Siglufjarðar fara 131 tonn.. Heildartonnafjöldinn þ.e. 167 tonn sem úthlutað er til byggðarlagsins … Continue reading Fjallabyggð fær 3,4% af heildarúthlutun byggðakvóta
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed