Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2026 og þriggja ára áætlun 2027-2029

Á 900. fundi bæjarráðs var fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun fyrir árið 2026, þriggja ára áætlun 2027-2029 og fjárfestingaáætlun, vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn með áorðnum breytingum frá fyrri umræðu. Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2026 er lögð fram til seinni umræðu ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2027-2029 og framkvæmda- og fjárfestingaáætlun. Fjárhagsáætlunin er sett … Halda áfram að lesa: Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2026 og þriggja ára áætlun 2027-2029