Fjölmenni og blíða á Síldarævintýri – Myndir

Síldarævintýrið hófst í gær með miklum myndarbrag og hefur fjöldi gesta lagt leið sína í bæinn til að njóta hátíðarinnar með heimafólki í blíðskaparveðri. Meðfylgjandi eru myndir frá gærdeginum, fimmtudeginum 31. júlí. Þar má sjá myndir frá skólabalanum, þar var boðið í veglegt grill fyrir bæjarbúa og gesti og auk þess eru myndir frá Síldarballi … Continue reading Fjölmenni og blíða á Síldarævintýri – Myndir