Flæðir inn í hús á Siglufirði

Mikil úrkoma hefur verið í Fjallabyggð undanfarna sólarhringa, svo mikil að holræsakerfi Siglufjarðar hefur ekki undan. Það er nýbúið að endurnýja lagnir á Eyrinni og byggja nýjar dælustöðvar sem hafa ekki annað auknum vatnsflaum. Fréttamaður Trölla.is fór og náði tali af nokkrum íbúum sem hafa fengið vatn inn í hús sín og segja þeir að … Continue reading Flæðir inn í hús á Siglufirði