Flóð í Fljótum

“Eftir mikla úrkomu en þetta er með því allra mesta sem ég hef séð. Fljótaá sést varla og yfirborð vatnsins er stutt frá því að ná upp í brúargólfið. Auk þess lokar brim sem fylgir norðanáttum ós Miklavatns við sjávarmölina sem hjálpar auk þess til” segir bóndinn á Molastöðum í Fljótum Halldór Gunnar Hálfdansson. Halldór … Continue reading Flóð í Fljótum