Fögur eru Fljótin

Fljótin eru nyrsta byggðalag í Skagafirði austanverðum. Þau skiptast í Austur- og Vestur-Fljót og ná frá Stafá í vestri að sýslumörkum Eyjafjarðarsýslu í austri. Í norðri eru mörkin milli sýslnanna um Almenningsnöf. Stundum eru Flókadalur og Bakkar taldir til Fljótanna, enda var það svæði í Fljótahreppi þegar hann var til, en oftast er þó aðeins … Continue reading Fögur eru Fljótin