Forsætisráðherra kom til Siglufjarðar
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra kom til Siglufjarðar í gær, þar sem hann kynnti sér aðstæður og skoðaði afleiðingar hamfaraúrkomu á Tröllaskaga síðast liðinn föstudag og laugardag. Óvissustigi almannavarna var þá lýst yfir á svæðinu og Siglufjarðarvegur var lokaður í marga daga vegna atburðarins. Farið var yfir með forsætisráðherra hvernig aðstæður voru í Siglufirði vegna úrkomunnar og … Halda áfram að lesa: Forsætisráðherra kom til Siglufjarðar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn