Framkvæmdir án leyfis stöðvaðar í Ólafsfirði
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur tekið fyrir bréf frá Skógræktarfélagi Ólafsfjarðar sem sent var sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs. Í bréfinu kemur fram að hafist hafi verið handa við lagningu útivistarbrautar í gegnum svæði félagsins. Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs hefur bent á að leyfi liggi ekki fyrir vegna stígagerðarinnar og að ekkert samráð hafi verið haft við sveitarfélagið … Continue reading Framkvæmdir án leyfis stöðvaðar í Ólafsfirði
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed