Framkvæmdir við Aðalgötu að hefjast
Á morgun, sunnudaginn 12. maí hefjast framkvæmdir við síðasta áfanga í endurnýjun Aðalgötu á Siglufirði og jafnframt fyrsta áfanga í nýju skipulagi miðbæjarins. Framkvæmdaraðili er Sölvi Sölvason. Á meðfylgjandi mynd má sjá afmörkun framkvæmdasvæðisins sem nær frá gatnamótum Túngötu/Aðalgötu að gatnamótum Aðalgötu/Grundargötu. Ljóst er að óhjákvæmilegt rask verður á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur … Continue reading Framkvæmdir við Aðalgötu að hefjast
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed