Framkvæmdir við Aðalgötu að hefjast
Á morgun, sunnudaginn 12. maí hefjast framkvæmdir við síðasta áfanga í endurnýjun Aðalgötu á Siglufirði og jafnframt fyrsta áfanga í nýju skipulagi miðbæjarins. Framkvæmdaraðili er Sölvi Sölvason. Á meðfylgjandi mynd má sjá afmörkun framkvæmdasvæðisins sem nær frá gatnamótum Túngötu/Aðalgötu að gatnamótum Aðalgötu/Grundargötu. Ljóst er að óhjákvæmilegt rask verður á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur … Halda áfram að lesa: Framkvæmdir við Aðalgötu að hefjast
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn