Freyja komin í heimahöfn á Siglufirði
Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslu Íslands og Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri Fjallabyggðar undirrituðu í gær samning varðandi staðsetningu varðskips úti fyrir Norðurlandi með Siglufjörð sem heimahöfn. Markmið samningsins er m.a. að tryggja öflugri leitar- og björgunarþjónustu á hafi úti í norðurhluta efnahagslögsögu Íslands og á því leitar- og björgunarsvæði sem Ísland er ábyrgt fyrir samkvæmt alþjóðlegum skuldbindingum. Samningnum er auk … Continue reading Freyja komin í heimahöfn á Siglufirði
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed