Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar er nú formlega komin til starfa og mætti hún á sinn fyrsta sveitarstjórnarfund þann 6. september.

Forsíðumyndin var tekin af sveitarstjórn af því tilefni.

Á myndinni eru Eyrún Ingibjörg, Freyr Antonsson, Gunnar Guðmundsson, Helgi Einarsson, Felix Rafn Felixson, Katrín Kristinsdóttir, Lilja Guðnadóttir og Elsa Einarsdóttir.

Mynd/Dalvíkurbyggð