Vilja ljúka rannsóknum vegna jarðgangna á milli Fljóta og Siglufjarðar
Alþingi ályktar að fela innviðaráðherra að fela Vegagerðinni að ljúka nauðsynlegum rannsóknum vegna gerðar vegganga fyrir þjóðveg milli Siglufjarðar og Fljóta, hanna slíkt mannvirki og leggja mat á kostnað við gerð þess. Ráðherra leggi skýrslu með niðurstöðum rannsókna og kostnaðarmati fyrir Alþingi fyrir árslok 2023. Í greinargerð þingsályktunarinnar kemur fram að með stóraukinni umferð um … Halda áfram að lesa: Vilja ljúka rannsóknum vegna jarðgangna á milli Fljóta og Siglufjarðar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn