Glimrandi skemmtilegt þorrablót á Gran Canaria

Á bóndadaginn 24. janúar var haldið þorrablót Íslendinga sem dveljast á Gran Canaria til lengri eða skemmri tíma á veitingastaðnum Why Not Lago í Maspalomas. Góð þátttaka var og varð uppselt á blótið, en um 220 manns komu og blótuðu þorrann saman. Veisluborðið svignaði undan kræsingum og sá matreiðslumeistarinn Kristján Örn Frederiksen um eldamennsku og … Continue reading Glimrandi skemmtilegt þorrablót á Gran Canaria