Hafa staðið í stórræðum við að byggja Grill bálhyttu í Hvanneyraskál

Hjónin og Siglfirðingarnir Helena Dýrfjörð og Björn Jónsson hafa þetta ár ásamt fleirum staðið í stórræðum við að koma upp bjálkahúsi, svonefndri Grill bálhyttu uppi í Hvanneyraskál. Hugmyndina að verkefninu fengu þau í ferðum sínum til Noregs, þar sem þetta er mikið notað af útivistarfólki víða um landið. Þau hjónin eru mikið útivistarfólk og náttúruunnendur. … Continue reading Hafa staðið í stórræðum við að byggja Grill bálhyttu í Hvanneyraskál