Hafist verður handa með Fljótagöng 2026
Ríkisstjórnin kynnir nýja samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Ríkisstjórnin kynnti í dag nýja samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 og stofnun innviðafélags um stærri samgönguframkvæmdir. Ný samgönguáætlun er kynnt undir yfirskriftinni „Ræsum vélarnar“ og hefur það að meginmarkmiði að laga vegi, hefja stórframkvæmdir og byrja aftur að bora jarðgöng á Íslandi. Til þess að gera þessi markmið að … Halda áfram að lesa: Hafist verður handa með Fljótagöng 2026
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn