„Hallargarðurinn“ á Siglufirði

Það vakti athygli fréttaritara Trölla.is að búð er að setja upp skilti á „hallarvegginn“ á Lindagötu á Siglufirði. Til að fá frekari upplýsingar var haft samband við Örlyg Kristfinnsson og tók hann vel í að svara eftirfarandi spurningum. Trölli.is þakkar Örlygi fyrir fræðandi og greinargóð svör. Í hvaða tilefni var ákveðið að fara í þessa … Halda áfram að lesa: „Hallargarðurinn“ á Siglufirði